
Afmæliskylfingur dagsins: Fred Couples – 3. október 2011
Frederick Steven Couples fæddist í dag fyrir 52 árum, í Seattle, Washington. Fred gerðist atvinnumaður í golfi árið 1980. Á ferli sínum sem atvinnukylfingur hefir hann sigrað í 52 skipti, þ.á.m. 14 sinnum á PGA túrnum, 3 á Evrópumótaröðinni og í 5 skipti á Champions Tour.
Einn frægasti sigur Fred er þegar hann vann Masters 1992, en það er eini risamótssigur hans, þó hann hafi orðið ofarlega í öðrum risamótum (T-3 á US Open 1991; T-3 á Opna breska 1991 og 2005 og í 2. sæti á PGA Championship 1990).
Couples hefir verið í fréttunum að undanförnu vegna vals hans, sem fyrirliða liðs Bandaríkjanna á 2 kylfingum, sem hann á rétt á sem fyrirliði að velja á Presidents Cup 2011. Couples valdi sem kunnugt er Tiger Woods og Bill Haas í lið sitt.
Fred Couples var einnig fyrirliði hins sigursæla Presidents Cup liðs Bandaríkjanna árið 2009.
Afmæliskylfingurinn okkar hefir uppnefnið „Boom Boom” vegna langra dræva sinna. Hann var sjálfur í fréttunum í ágúst s.l. vegna þess að þá vann hann í fyrsta sinn Senior Player Championship.
Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Jack Wagner, f. 3. október 1959; Ásta Sigurðardóttir, GOS, f. 3. október 1965 og Íris Dögg Steinsdóttir, GS, 3. október 1973
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska