Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2013 | 13:00

Afmæliskylfingur dagsins: Finnbogi Haukur Axelsson – 15. apríl 2013

Það er Finnbogi Haukur Axelsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Finnbogi Haukur er fæddur 15. apríl 1983 og á því 30 ára stórafmæli í dag!!!  Hann er í GOB. Sjá má viðtal sem Golf1 tók við Finnboga Hauk með því að SMELLA HÉR:

Komast má á facebooksíðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Barbara Barrow, spilaði á LPGA, 15. apríl 1955 (58 ára); Michelle Redman, spilaði á LPGA, 15. apríl 1965 (48 ára); Suzy Green, spilaði á LPGA, 15. apríl 1967 (46 ára); Christopher McClain (Chris) Smith, 15. apríl 1969 (44 ára); Bronson La’Cassie, ástralskur kylfingur, f. 15. apríl 1983 (30 ára stórafmæli!!!)    …. og  ….

F. 15. apríl 1960