Afmæliskylfingur dagsins: Ernie Els – 17. október 2011
Einhver vinsælasti kylfingur okkar tíma, Ernie Els, maðurinn með mjúku sveifluna á afmæli í dag – er 42 ára. Ernie er oft uppnefndur „The Big Easy“ vegna hæðar sinnar, en hann er með hávaxnari kylfingum á túrnum, 1,91 m á hæð.
Ernie gerðist atvinnumaður í golfi 1989 og hefir á löngum og farsælum atvinnumannsferli sínum sigrað 64 sinnum, þ.á.m. 18 sinnum á PGA, 26 sinnum á Evróputúrnum, 1 sinni á japanska PGA, 16 sinnum á Sólskinstúrnum og 14 sinnum í öðrum mótum. Þar af hefir Ernie þrívegis unnið risamót; þ.e. 1994 og 1997 US Open og 2002 á Opna breska.
Ernie var nú í ár, 2011, tekinn í frægðarhöll kylfinga.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Blaine McCallister, f. 17. október 1958 (53 ára).
Ef þið viljið koma að stuttri afmælisgrein um kylfing, sem þið þekkið endilega hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024