
Afmæliskylfingur dagsins: Ernie Els – 17. október 2011
Einhver vinsælasti kylfingur okkar tíma, Ernie Els, maðurinn með mjúku sveifluna á afmæli í dag – er 42 ára. Ernie er oft uppnefndur „The Big Easy“ vegna hæðar sinnar, en hann er með hávaxnari kylfingum á túrnum, 1,91 m á hæð.
Ernie gerðist atvinnumaður í golfi 1989 og hefir á löngum og farsælum atvinnumannsferli sínum sigrað 64 sinnum, þ.á.m. 18 sinnum á PGA, 26 sinnum á Evróputúrnum, 1 sinni á japanska PGA, 16 sinnum á Sólskinstúrnum og 14 sinnum í öðrum mótum. Þar af hefir Ernie þrívegis unnið risamót; þ.e. 1994 og 1997 US Open og 2002 á Opna breska.
Ernie var nú í ár, 2011, tekinn í frægðarhöll kylfinga.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Blaine McCallister, f. 17. október 1958 (53 ára).
Ef þið viljið koma að stuttri afmælisgrein um kylfing, sem þið þekkið endilega hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)