Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 20. 2012 | 14:00

Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Arthúrsson, formaður GHG – 20. febrúar 2012

Það er Erlingur Arthúrsson, formaður Golfklúbbs Hveragerðis sem er afmæliskylfingur dagsins. Erlingur fæddist 20. febrúar 1961 á Ísafirði og er því 51 árs í dag. Golf 1 birti nú nýlega ítarlegt viðtal við Erling, sem sjá má með því að smella HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.:   Murle Breer, 20. febrúar 1939 (73 ára);  Stewart Murray „Buddy“ Alexander 20. febrúar 1953 (59 ára);  Leonard C Clements, 20. febrúar 1957 (55 ára);  Jeff Maggert,  20. febrúar 1964 (48 ára); Yeh Wei-tze, 20. febrúar 1973 (39 ára) Caroline Afonso, 20. febrúar 1985 (27 ára)… og

F. 20. febrúar 1961 (51 árs)

F. 20. febrúar 1991 (21 árs)

F. 20. febrúar 1966 (46 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag, innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is