Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 15. 2013 | 13:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Erlingsdóttir – 15. janúar 2013

Það er Ellý Erlingsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Ellý fæddist 15. janúar 1962. Ellý er í Golfklúbbnum Keili og þar að auki mikill FH-ingur. Hún er fyrrum bæjarfulltrúi í Hafnarfirði. Ellý er gift Emil Lárus Sigurðssyni, lækni og eiga þau 3 börn: Erling Daða, Guðrúnu og Kristján Gauta Emilsbörn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Ellý til hamingju með afmælið hér að neðan:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Howard Allen, 15. janúar 1949 (64 ára);  Ted N Tryba, 15. janúar 1967 (46 ára); og  Will Strickler, 15. janúar 1986 (27 ára)… og….

Y.E. Yang  (á kóreönsku: 양용은 ) 15.  janúar 1972 (41 árs)…… og …….