Ragnheiður Jónsdóttir | október. 25. 2019 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Einar Guðberg Einarsson – 25. október 2019

Afmæliskylfingur dagsins er Einar Guðberg Einarsson. Einar er fæddur 25. október 1969 og er því 50 ára stórafmæli  í dag. Komast má á facebook síðu Brynjars til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Einar Guðberg Einarsson (Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Herman Densmore „Denny“ Shute f. 25. október 1904 – d. 13. maí 1974; Muffin Spencer-Devlin, f. 25. október 1953 (66 ára);  …… og …..Oddný Rósa Halldórsdóttir, 25. október 1957 (62 ára); Einar Guðberg Einarsson, 25. október 1969 (50 ára); Brynjar Eldon Geirsson, 25. október 1977 (42 ára); Tómas Meyer, 25. október 1974 (45 árs); Xander Schauffele, 25. október 1993 (26 ára); Guan Tian-lang, (kínverskur kylfingur) 25. október 1998 (21 ára STÓRAFMÆLI – var yngstur til að spila á the Masters risamótinu (14 ára) og komast í gegnum niðurskurð)…. og … Austurbær Leikhús (72 ára); Þæfðar Seriur (28 ára); Krían Sveitakrá (38 ára)

Golf 1 óskar kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.