Eggert Kristján Kristmundsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 3. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Eggert Kristján Kristmundsson – 3. júlí 2023

Það er Eggert Kristján Kristmundsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Eggert Kristján er fæddur 3. júlí 1988 og á því 35 ára afmæli í dag!

Eggert Kristján Kristmundsson, GR. Mynd: Golf 1

Eggert Kristján Kristmundsson– Innilega til hamingju með 35 ára afmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Johnny C. Palmer, f. 3. júlí 1918 – d. 14. september 2006;  Ragnhildur Sesselja Gottskálksdóttir, 3. júlí 1956 (67 ára); Postulín Svövu (64 ára);  Baldvin Örn Berndsen, 3. júlí 1962 (61 árs); Halldór Örn Sudsawat Oddsson, 3. júlí 1964 (59 ára); Marsibil Sæmundardóttir, 3. júlí 1974 (49 ára); Anna Jóna Jósepsdóttir, 3. júlí 1987 (36 ára); Ji-Young Oh, 3. júlí 1988 (35 ára); Guillaume Cambis, 3. júlí 1988 (34 ára ); Antonio Murdaca, ástralskur (tók þátt á Masters 2015), 3. júlí 1995 (28 ára); Serhat Öğüt og Rick Shiels Golf ….og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is