Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaug María Óskarsdóttir – 12. september 2021

Það er Guðlaug María Óskarsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Guðlaug María er fædd 12. september 1968 og á því 53 ára afmæli í dag!!!! Guðlaug María er í Golfklúbbi Akureyrar. Hún sigraði m.a. á Arctic Open 2012 og var líka sigurvegari í 1. flokki kvenna. Hún hefir oftar en 1 sinni verið fyrirliði kvensveita GA.

Komast má á facebook síðu Guðlaugar Maríu til þess að óska henni til hamingju með afmælið hér að neðan:

Guðlaug María Óskarsdóttir (53 ára afmæli – Innilega til hamingju!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Dúfa Ólafsdóttir, 12. september 1945 (76 ára); Charles Henry „Chip” Beck, 12. september 1956 (65 ára); Salthúsið Grindavík 12. september 1961 (60 ára); Indíana Auður Ólafsdóttir, GHD, 12. september 1962 (59 ára); Joyce Baffoe 12. september 1967 (54 ára); Guðlaug María Óskarsdóttir, GA, 12. september 1958 (53 ára);  Angel Cabrera, 12. september 1969 (52 ára); Shigeki Maruyama (丸山茂樹, Maruyama Shigeki; 12. september 1969 (52 ára); Aron Örn Viðarsson, 12. september 1988 (33 árs); Tiffany Chan, 12. september 1993 (28 ára); My Leander (sænsk), 12. september 1994 (27 ára) … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is