
Afmæliskylfingur dagsins: Dean Larsson – 6. maí 2022
Afmæliskylfingur dagsins er Dean Larson. Larson er fæddur 6. maí 1972 og fagnar því 50 ára afmæli í dag. Hann er frá Ástralíu og hefir m.a. spilað 1 sinni á PGA Tour. Það var á Byron Nelson 24. maí 2009, en hann náði ekki niðurskurði; lék á samtals 150 höggum (74 76)
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Grier Jones, 6. maí 1946 (76 ára merkisafmæli!!); Timothy Jay Simpson, 6. maí 1956 (66 ára); Geir Svansson, f. 6. maí 1957 – d. 24. mars 2022; Ingveldur Ingvarsdóttir, 6. maí 1959 (63 ára); Scott Hood, (kanadískur kylfingur) 6. maí 1959 (63 ára); Helga Björg Marteinsdóttir, 6. maí 1963 (59 ára); Rebekka Kristjánsdóttir, 6. maí 1963 (59 ára); Mike Grob (kanadískur kylfingur); 6. maí 1964 (58 ára); Tim Simpson, 6. maí 1965 (57 ára); Dean Larsson, 6. maí 1972 (50 ára); Wendy Ward, 6. maí 1973 (49 ára); Rebecca Sörensen, 6. maí 1986 (36 ára) … og …
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska