Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 23. 2015 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: David Howell —– 23. júní 2015

Afmæliskylfingur dagsins er David Howell. Howell er fæddur 23. júní 1975 í Swindon, Englandi og er því 40 ára í dag. Hann hefir sigrað 5 sinnum á Evrópumótaröðinni á ferli sínum.

Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru: Ben Sayers, 23. júní 1856; Samuel McLaughlin Parks, Jr., 23. júní 1909; Lawson Little, 23. júní 1910; Flory Van Donck, 23. júní 1912 (hefði átt 103 ára afmæli); Colin Montgomerie, 23. júní 1963 (51 árs); Kári Sölmundarson,GO,  23. júní 1970 (45 ára); Roberto Castro, 23. júní 1985 (30 ára) ….. og …… Snaya. Snædis Thorleifsdottir,  Arnór Harðarson 23. júní 1997 (18 ára).

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is