March 1921: Princess Karageorgevich drives off at Mont Angel golf course, Monte Carlo. (Photo by Topical Press Agency/Getty Images)
Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 21. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Daria Pankhurst Pratt Wright Karageorgevich – 21. mars 2020

Það er Myra Abigail „Daria“ Pratt (Pankhurst-, Wright-, -Karageorgevich), sem er afmæliskylfingur dagsins, en hún fæddist í dag 21. mars 1859 og á því „161 árs afmæli“ í dag. Daría vann m.a. bronsverðlaun í golfi á Sumar Ólympíuleikunum 1900. Daría kvæntist Prins Alexis Karageorgevich, frænda Péturs konungs af Serbíu, þann 11. júní 1913, í París. Þau voru gift í 7 ár og skildu 1920. Daría lést 26. júní 1938. Hún eignaðist eina dóttur Harriette Wright og á tvö barnabörn Daríu Mercati og Leonardos Merkatis.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Michael McCullough, 21. mars 1945 (75 ára); Karen Lunn, 21. mars 1966 (54 ára); Stewart Cink, 21. mars 1973 (47 ára); Sören Hansen, 21. mars 1974 (46 ára); Peter Campell, 21. mars 1985 (35 ára) … og ….

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is