Dagbjartur Sigurbrandsson, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Dagbjartur Sigurbrandsson – 17. nóvember 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Dagbjartur Sigurbrandsson. Hulda Hlín Magnúsdóttir og Joyce Wethered.

Dagbjartur Sigurbrandsson er fæddur 17. nóvember 2002 og á því 20 ára afmæli í dag. Hann er í Golfklúbbi Reykjavíkur og hefir verið að gera góða hluti á Mótaröð þeirra bestu. Komast má á facebook síðu Dagbjarts til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Dagbjartur Sigurbrandsson, GR. Mynd: Golf 1

Dagbjartur Sigurbrandsson – Innilega til hamingju með 20 ára afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Joyce Wethered, Lady Heathcoat-Amory, f. 17. nóvember 1901 – d. 18. nóvember 1997 (Hefði orðið 101 árs); Jónas R Jónsson 17. nóvember 1948 (74 ára); Vilborg Sverrisdóttir, 17. nóvember 1961 (61 árs); Marco Dawson, 17. nóvember 1963 (59 árs) spilaði á PGA – komst í g. Q-school 2011; Hulda Hlín Magnúsdóttir, 17. nóvember 1977 (45 ára);   Berglind Snyrtimeistari Hjá Makeover .… og ….

Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is