Ragnheiður Jónsdóttir | október. 24. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Cristopher Baryla – 24. október 2022

Afmæliskylfingur dagsins er kanadíski kylfingurinn Christopher Baryla.

Hann fæddist 24. október 1982  í Calgary, Kanada og á því 40 ára stórafmæli í dag.

Baryla gerðist atvinnumaður í golfi 2004 og á einn sigur í beltinu á Nationwide Tour.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Margaret Ann „Margie” Masters, 24. október 1934 (88 ára); Ian Michael Baker Finch, 24. október 1960 (62 ára); Ricardo Gonzales, 24. október 1969 (53 ára);  …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is