Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Bragi Bryjarsson og Marousa Polias..
Bragi er fæddur 18. mars 1968 og á því 55 ára afmæli, í dag þegar Liverpool átti að mæta Fulham! Bragi er einn mesti stuðningsmaður Liverpool FC hér á landi og þótt víðar væri leitað! Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan:

Bragi Brynjarsson (55 ára – Innilega til hamingju með afmælið!)
Marousa Polias er ástralskur kylfingur af grísku bergi brotin sem spilaði á sínum tíma á ALPG. Hún tók einnig á sínum tíma þátt í gerð frægs dagatals, sem kylfingar ALPG stóðu að og vakti athygli, þar sem kylfingarnir birtu myndir af sér fáklæddum. Marousa er fædd 18. mars 1983 og fagnar því 40 ára afmæli í dag.

Marousa Polias
Aðrir frægir sem afmæli eiga í dag eru: Macdonald „Mac“ Smith,f. 18. mars 1892 – d. 31. ágúst 1949; Helgi Hólm, GSG, 18. mars 1941 (82 ára); Rúnar Hartmannsson 18. mars 1952 (71 árs); Soffia Björnsdóttir, 18. mars 1956 (67 ára); Einar Aðalbergsson, 18. mars 1960 (63 ára); Steinunn Sigurdardottir, 18. mars 1960 (63 ára); Sigridur Petursdottir, 18. mars 1961 (62 ára); Heimir Karls 18. mars 1961 (62 ára); Bragi Brynjarsson, 18. mars 1968 (55 ára ); Herdís Sigurbergsdóttir, 18. mars 1971 (52 ára); Adele Bannermann (áströlsk), 18. mars 1976 (47 ára); Bri Vega, 18. mars 1982 (41 árs); Marousa Polias (áströlsk), 18. mars 1983 (40 ára STÓRAFMÆLI) …. og …..
Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
