Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2014 | 22:00

Afmæliskylfingur dagsins: Borg Dóra Benediktsdóttir – 27. apríl 2014

Það er Borg Dóra Benediktsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Borg Dóra er fædd 27. apríl 1998 og því 16 ára í dag! Borg Dóra er í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG) og hefir m.a. staðið sig vel í ýmsum golfmótum, púttmótum sem öðrum.

Hér að neðan má komast á Facebooksíðu afmæliskylfingsins, til þess að óska Borg Dóru til hamingju með afmælið:

F. 27. apríl 1998 (16 ára)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Warren Kenneth Wood, 27. apríl 1887 – d. 27. október 1926;  Leo Diegel, 27. apríl 1899 – d. 8. maí 1951;  David K. Oakley, 27. apríl 1945 – d. 2. júlí 2006;  Gaganjeet Bhullar  27. april 1988  (26 ára); Andrea Pavan 27. apríl 1989 (25 ára)   ….. og …..

Lilja Þorsteinsdóttir

F. 27. apríl 1969 (45 ára)

F. 27. apríl 1987 (27 ára)
F. 27. apríl 1990 (24 ára)
F. 27. apríl 1962 (52 ára)
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is