Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 16. 2012 | 14:00

Afmæliskylfingur dagsins: Björn Garðarsson – 16. apríl 2012

Það er Björn Garðarsson, GS, sem er afmæliskylfingur dagsins. Björn eða Bjössi Garðars eins og hann er nefndur er fæddur 16. apríl 1962 og á því 50 ára stórafmæli í dag! Björn er kvæntur Kristínu Jónsdóttur.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér:

F. 16. apríl 1962

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Charlotta Sörenstam (systir Anniku), 16. apríl 1973 (39 ára);  Mark Haastrup, 16. apríl 1984 (28 ára);  Michael Thompson, 16. apríl 1985 (27 ára – hann leiddi m.a. fyrir lokadag McGladreys mótsins í október 2011) …. og ….

F. 16. apríl 1970 (42 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is