Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 7. 2020 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Kristjánsson – 7. febrúar 2020

Afmæliskylfingur dagsins er Bjarni Kristjánsson. Hann er frá Siglufirði, fæddur 7. febrúar 1980 og á því 40 ára stórafmæli í dag. Bjarni er búsettur í Svíþjóð.

Bjarni Kristjánsson – Innilega til hamingju með 40 ára stórafmælið!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Alda Demusdóttir, 7. febrúar 1948 (72 ára); Ragnheiður Kristjánsdóttir, 7. febrúar 1968 (52 ára); Geir Kristinn Aðalsteinsson, 7. febrúar 1975 (45 ára); Ólafur Hjörtur Ólafsson, GA, 7. febrúar 1979 (41 árs); Jeppe Huldahl, 7. febrúar 1982 (38 ára); Ellen Kristjánsdóttir, GL, (36 ára); Holly Clyburn, 7. febrúar 1991 (29 ára) …..  Anna Björnsdottir … og …

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is