50th Cake
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 20. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Haukur Þórsson – 20. apríl 2021

Það er Bjarni Haukur Þórsson, sem er afmæliskylfingur dagsins. Bjarni Haukur er fæddur 20. apríl 1971 og á því 50 ára stórafmæli í dag!!!  Þess mætti geta að hann á sama afmælisdag og John Senden.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Tom Morris Jr. 20.apríl 1851-d. 1881; Árni Sævar Jónsson, golfkennari, 20. apríl 1943 (78 ára); Sigþóra O Sigþórsdóttir, 20. apríl 1962 (59 ára); Rósa Arnardóttir, 20. apríl 1962 (59 ára);John Gerard Senden, 20. apríl 1971 (50 ára STÓRAFMÆLI!!!), Karlotta Einarsdóttir, 20. apríl 1984 (37 ára); Hrönn Kristjánsdóttir GK, 20. apríl;  Flavia Moreira Lima Granella frá Brasilíu … og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is