Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 24. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Bjarki Sigurðsson – 24. apríl 2020

Það Bjarki Sigurðsson, sem er afmæliskylfingur dagsins hér á Golf1.is Bjarki er fæddur 24. apríl 1965 og á því 56 ára afmæli í dag!!! Bjarki er í Golfklúbbnum Oddi (GO) og er kvæntur Laufey Sigurðardóttur. Komast má á facebook síðu Bjarka til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið hér að neðan

Bjarki Sigurðsson, GO
F. 24. apríl 1965 (56 ára afmæli – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Robert J. „Bob” Lunn 24. apríl 1945 (76 ára); Óli Viðar Thorstensen, GR, 24. apríl 1948 (73 ára); Ásdís Rafnar, GR, 24. apríl 1953 (68 ára); Lee Westwood, 24. apríl 1973 (48 ára); Jason Bohn, 24. apríl 1973 (48 ára); Jonas Blixt, 24. apríl 1984 (37 ára); Lydia Ko, 24. apríl 1997 (24 ára) ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum, sem og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is