Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 13. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Benedikt Jónasson og Ari Magnússon – 13. mars 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir: Benedikt Jónasson og Ari Magnússon.

Það er Benedikt Jónasson sem er afmæliskylfingur dagsins. Benedikt er fæddur 13. mars 1957 og á því 65 ára afmæli í dag!!!Benedikt er í Golfklúbbi Keilis í Hafnarfirði og má oft sjá hann spila á Hvaleyrinni á sumrin. Hann er kvæntur Ingveldi Ingvarsdóttur.

Komast má á facebook síðu Benedikts hér að neðan til þess að óska afmæliskylfingnum til hamingju með daginn

Benedikt Jónasson – Innilega til hamingju með 65 ára afmælið!!!

Ari Magnússon er fæddur 13. mars 1992 og á því 30 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu Ara hér að neðan til þess að óska afmæliskylfingnum til hamingju með daginn

Ari Magnússon – Innilega til hamingju með 30 ára afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem afmæli eiga í dag eru: Andy Bean, 13. mars 1953 (69 ára); Sturla Höskuldsson, 13. mars 1975 (47 ára); Graeme Storm, 13. mars 1978 (44 ára); Maria Beautell, 13. mars 1981 (41 árs); Ríkharður Óskar Guðnason, 13. mars 1985 (37 ára); Austin Cook, 13. mars 1991 (31 árs – spilar á PGA Tour); Ari Magnússon, 13. mars 1992 (30 ára); Professionails Gelneglur Aldís, 13. mars 1982 (40 ára stórafmæli – Innilega til hamingju!!!) …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum sem og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is