Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 23. 2013 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Auður Kjartansdóttir – 23. ágúst 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Auður Kjartansdóttir. Auður er fædd 23. ágúst 1991 og er því 22 ára í dag. Hún er klúbbmeistari Golfklúbbsins Mostra í Stykkishólmi 2013.  Unnusti Auðar er Pétur Pétursson.

Sjá má eldra viðtal Golf 1 við Auði með því að SMELLA HÉR:

Komast má á facebook síðu Auðar til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

Auður Kjartansdóttirovic (Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Peter Thomson, 23. ágúst 1929 (84 ára); Mo Joong-kyung, 23. ágúst 1971 ( 42 ára frá Suður-Kóreu) ….. og ……

Örn Bergmann (24 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is