Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Auður Dúadóttir —– 7. júlí 2022

Afmæliskylfingur dagsins er  Auður er fædd 7. júlí 1952 og fagnar því 70 ára afmæli í dag! Hún er í Golfklúbbi Akureyrar (GA). Komast má á facebook síðu Auðar til þess að óska henni til hamingju með merkisafmælið hér að neðan

Auður Dúadóttir – Innilega til hamingju með merkisafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sandy Tatum, f. 7. júlí 1920 – 22. júní 2017 (hefði orðið 102 ára); Tony Jacklin, 7. júlí 1944 (78 ára): Auður Dúadóttir, 7. júlí 1952 (70 ára MERKISAFMÆLI); Sigurborg Eyjólfsdóttir, GK; 7. júlí 1963 (59 ára); Agnes Charlotte Krüger, 7. júlí 1964 (58 ára) Guðmundur Bjarni Harðarson, 7. júlí 1965 (57 ára); Gabriela Cesaro …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is