Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2023 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Atli Þór Gunnarsson – 7. janúar 2023

Afmæliskylfingur dagsins er Atli Þór Gunnarsson. Hann er fæddur 7. janúar 1983 og fagnar því 40 ára afmæli! Komast má facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

 

Atli Þór Gunnarsson– Innilega til hamingju með stórafmælið!!!

Reyndar er þetta mikil stjörnufæðingardagur í golfinu því margir aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag, m.a.: Gígja Kristín Kristbjörnsdóttir, GHD, 7. janúar 1942 (81 árs);  Jaxl Teppahreinsun 7. janúar 1950 (73 ára); Grímur Kolbeinsson, 7. janúar 1952 (71 árs);  Kristján Hreinsson, NK 7. janúar 1957 (66 ára); Amal Tamimi 7. janúar 1961 (62 árs); Anna Mjöll, 7. janúar 1970 (53 ára); Emanuele Canonica, 7. janúar 1971 (52 ára); Einar Gunnarsson, GV og GMS 7. janúar 1976 (47 ára); Daniel Vancsik, 7. janúar 1977 (46 ára); Litla Hafmeyjan 7. janúar 1981 (42 ára); Atli Þór Gunnarsson, 7. janúar 1983 (40 ára STÓRAFMÆLI!!!); Natalie Gulbis, 7. janúar 1984 (39 ára); Joost Luiten 7. janúar 1986 (37 ára); Martina Gilles, 7. janúar 1988 (35 ára); Jodi Ewart, 7. janúar 1988 (35 ára), Pierceson og Parker Coody, 7. janúar 2000 (23 ára); ….. og …..

Golf 1 óskar öllum afmæliskylfingum dagsins innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is