Klúbbmeistarar GSS 2012, Árný Lilja Árnadóttir og Arnar Geir Hjartarson. Mynd: GSS
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 28. 2012 | 21:00

Afmæliskylfingur dagsins: Árný Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2012

Það er Árný Lilja Árnadóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Árný Lilja er fædd 28. júlí 1970 og er því 42 ára. Hún er núverandi klúbbmeistari Golfklúbbs Sauðárkróks eins og mörg undanfarin ár. Golf 1 tók nýlega viðtal við afmæliskylfinginn sem lesa má með því að SMELLA HÉR: 

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Steven Craig Alker, 28. júlí 1971 (41 árs);  Amy Yang, 28. júlí 1989 (23 ára) ….. og ……


Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is