Ragnheiður Jónsdóttir | október. 16. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arnór Tumi Finnsson og Stefán Teitur Þórðarson – 16. október 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru Stefán Teitur Þórðarson, GL og Arnór Tumi Finnsson, GB. Þeir eru báðir fæddir í dag árið 1996 og því 26 ára.

Komast má á facebook síðu Stefáns Teits til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan

Stefán Teitur Þórðarson, GL.

Stefán Teitur Þórðarson – Innilega til hamingju með 26 ára afmælið!!!

Arnór Tumi Finnsson – Innilega til hamingju með 26 ára afmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Herdís Guðmundsdóttir, (f. 16. október 1910- d. 29.1.1997) Fyrsti íslenski kvenkylfingurinn, sem hlaut meistaratign í golfi. Meistari Golfklúbbs Íslands, síðar GR, 1938, 1939, 1944, 1945 og 1948; Margrét Óskarsdóttir, GM 16. október 1951 (71 árs); Val Skinner, 16. október 1960 (62 ára); Kay Cockerill, 16. október 1964 (58 ára); Agnes Ingadóttir, GM, 16. október 1965 (57 ára); Sigrún Helgadóttir, 16. október 1968 (54 ára); Flosi Sig, 16. október 1969 (53 ára); Möst C Tískufataverslun ….. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is