Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 31. 2014 | 20:45

Afmæliskylfingur dagsins: Árni Sófusson —— 31. maí 2014

Afmæliskylfingur dagsins er Árni Sófusson, GR. Árni er  fæddur 31. maí 1946 og því 68 ára í dag. Hann hefir tekið þátt í mörgum opnum mótum og stendur sig yfirleitt vel!  Árni er í Golfklúbbi Ásatúns (GÁS).

Komast má á Facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með daginn hér að neðan

Árni Sófusson (68 ára)
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Laura Zonetta Baugh, 31. maí 1955 (59 ára);  Janice Moodie, skosk, 31. maí 1973 (41 árs); David Chad Campbell, 31. maí 1974 (40 ára stórafmæli!!!)  ….. og ……

Helga Rún Guðmundsdóttir GL,  44 ára

 

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is