Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 12. 2021 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Arnar Gauti Sverrisson og Magnús Gauti Þrastarson – 12. nóvember 2021

Afmæliskylfingar dagsins eru Arnar Gauti Sverrisson og Magnús Gauti Þrastarson.  Þeir eru báðir fæddir 12. nóvember 1971 og eiga því 50 ára stórafmæli í dag!!! Komast má á facebook síðu afmæliskylfinganna til þess að óska þeim til hamingju með afmælið hér að neðan

Arnar Gauti Sverrisson – Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!!!

 

Magnús Gauti Þrastarson – Innilega til hamingju með 50 ára stórafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Hljóðfæraverslunin Rín (79 ára); John Schroeder, 12. nóvember 1945 (76 ára); Delroy Cambridge, 12. nóvember 1949 (72 ára ); Natalia Nim Chow, 12. nóvember 1962 (59 ára); Tómas Ó. Malmberg, 12. nóvember 1966 (55 ára); Arnar Gauti Sverrisson, 12. nóvember 1971 (49 ára); Magnús Gauti Þrastarson, 12. nóvember 1971 (49 ára); Lucas Glover, 12. nóvember 1979 (42 ára); Chez Reavie, 12. nóvember 1981 (39 ára); Lacey Agnew, 12. nóvember 1987 (33 ára); Jason Day, 12. nóvemer 1987 (33 ára)  ….. og ……

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is