Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 25. 2015 | 19:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ari Gylfason ——- 25. janúar 2015

Afmæliskylfingur dagsins er Ari Gylfason. Ari er fæddur 25. janúar 1974 og á því 41 árs afmæli í dag. Ari býr í Sandgerði og er félagi í GSG – Hann varð m.a í 3. sæti í 1. flokki á Meistaramóti GSG, 2013 og gengur yfirleitt vel í opnum mótum.

Ari er í sambúð með Maríu Guðmundu Pálsdóttur og á 3 börn. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Ari Gylfason (40 ára stórafmæli – Innilega til hamingju með daginn!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  William Thomas Andrade, 25. janúar 1964 var í Wake Forest (50 ára stórafmæli!!!);  Lynnette Teresa Brooky, 25. janúar 1968 (47 ára);  Laura London, 25. janúar 1980 (35 ára); Ani Gulugian, 25. janúar 1992 (spilar á LPGA 2016 – 24 ára)   …… og ……

Sjøfn Har (62 ára)
Heimir Hjartarson  (57 years ára)
Golf 1 óskar afmæliskylfingunum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is