Ragnheiður Jónsdóttir | september. 18. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ari Friðbjörn Guðmundsson – 18. september 2022

Afmæliskylfingur dagsins er Ari Friðbjörn Guðmundsson. Ari Friðbjörn var fæddur 18. september 1927 og lést 6. september 2003. Hann hefði átt 95 ára afmæli í. Ari var forystumaður í samtökum kylfinga um árabil; m.a. formaður GR á árunum 1976-1978 og í stjórn GSÍ. Þekktari var hann þó fyrir afrek í sundi; tók m.a. þátt í sumarólympíuleikunum í London 1946 og vetrarólympíuleikunum 1952.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Steinunn Björk Eggertsdóttir, 18. september 1960 (62 ára); Ásgerður Gísladóttir, GHG, 18. september 1963 (59 ára) ; Svanur Sigurðsson, 18. september 1963 (59 ára); Guðlaugur Þorsteinsson, 18. september 1978 (44 ára); Guðjón Reyr Þorsteinsson, 18. september 1978 (44 ára); Bryggjan Akureyri …. og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is