Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 28. 2012 | 15:00

Afmæliskylfingur dagsins: Anne Mette Stokvad Kokholm – 28. maí 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Anne Mette Stokvad Kokholm.  Anne Mette er fædd 28. maí 1949 og því 63 ára í dag.  Anne Mette var meistari GOB  í golfi á árunum 1992-1995 og 2000. Eins var hún Jótlandsmeistari kvenna í körfu 1970-1973 og í danska landsliðinu 1971-1972.  Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með daginn:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Bob Shearer, 28. maí 1948 (64 ára);  Shelley Hamlin, 28. maí 1949 (63 ára);  Michael Charles Brisky, 28. maí 1965 (47 ára); Jeff Gove, 28. maí 1971 (41 árs); Denise Booker (40 ára stórafmæli!!!)

….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is