Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 16. 2022 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Anna Sigríður Pálsdóttir og Anton Ingi Arnarsson – 16. júlí 2022

Afmæliskylfingar dagsins eru tveir Anna Sigríður Pálsdóttir og Anton Ingi Arnarsson. Anna Sigríður er fædd 16. júlí 1947 og á því 75 ára merkisafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Önnu Sigríðii til hamingju

Anna Sigríður Pálsdóttir – Innilega til hamingju með 75 ára merkisafmælið!!!

Anton Ingi er fæddur 16. júlí 1997 og á því 25 ára stórafmæli í dag. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins hér að neðan til þess að óska Antoni Inga til hamingju

Anton Ingi Arnarsson – Innilega til hamingju með 25 ára stórafmælið!!!

Þess mætti loks geta að á þessum degi fyrir 10 árum birtust fréttir Golf 1 í fyrsta skiptið á Facebook – Golf 1 golffréttavefurinn opnaði þó ekki formlega fyrr en 2 1/2 mánuði síðar þ.e. 25. september 2011.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Anna Sigríður Pálsdóttir, 16. júlí 1947 (74 ára); Guðmundur Einarsson, GSG, 16. júlí 1951 (71 árs);  Íris Hera Jónsdóttir, 16. júlí 1958 (64 ára); Sóley Ragnarsdóttir, 16. júlí 1961 (61 árs); Tom Gillis, 16. júlí 1968 (54 ára); Rodney Fletcher, 16. júlí 1968 (54 ára); Stuart Cage, 16. júlí 1973 (49 ára); Bjarni Magnússon, 16. júlí 1976 (46 ára); Ólafur Sigurjónsson, 16. júlí 1977 (45 ára), Adam Scott, 16. júlí 1980 (42 ára); Thomas Edward Aiken, 16. júlí 1983 (39 ára); Kim Joo-Mi (kóreanska 김주미 ) 16. júlí 1984 (38 ára); Anton Ingi Arnarsson, 16, júlí 1997 (24 ára); Tristan Snær Viðarsson, GL, 16. júlí 2004 (18 ára); .… og ….

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is

 

 

https://www.facebook.com/antoningi