Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 19. 2018 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ai Miyazato ——– 19. júní 2018

Það er japanski kylfingurinn Ai Miyazato (jap.: 宮里 藍) sem er afmæliskylfingur dagsins. Ai fæddist á kvenfrelsisdaginn í Higashi, Okinawa í Japan, 19. júní 1985 og á því 33 ára afmæli í dag. Hún gerðist atvinnukylfingur 2004 og tilkynnti á síðasta ári að hún væri hætti í keppnisgolfi. Á ferli sínum  sigraði Ai í 25 mótum sem atvinnumaður þar af í 9 á LPGA.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sjofn Bjornsdottir (61 árs); Daniel Silva, 19. júní 1966 (52 ára); Haukur Ingi Jónsson (51 árs); Bílnet Gunnar Ásgeirsson (48 ára); Matthías P. Einarsson (44 ára); Sturlaugur H Böðvarsson (37 ára); Seema Saadekar 19. júní 1985 (33 ára); Einar Marteinn Bergþórsson (32 ára); Mallory Elizabeth Blackwelder,19. júní 1987 (31 árs); Lisa Graf (31 ára) ….. og …… Tabitha Williams Steele

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is