Ágúst Jensson
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 13. 2017 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Jensson – 13. febrúar 2017

Afmæliskylfingur dagsins er Ágúst Jensson.  Ágúst er fæddur 13. febrúar 1977 og á því 40 ára merkisafmæli í dag. Ágúst býr í Þýskalandi þar sem hann starfar sem yfirvallarstjór St. Leon Rot golfklúbbsins virta. Sjá má kynningu Golf 1 á St. Leon Rot með því að SMELLA HÉR:  Þar áður gegndi Ágúst starfi framkvæmdastjóra Golfklúbbs Akureyrar (GA).

Ágúst er kvæntur Dagbjört Víglundsdóttur.

Komast má á facebook síðu Ágústs hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með stórafmælið!!!,

Ágúst Jensson

Ágúst Jensson

Ágúst Jensson 40 ára – Innilega til hamingju með stórafmælið!!!

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Patty Berg, 13. febrúar 1918-d. 10. september 2006;  Michael Hoey, 13. febrúar 1979 (38 ára); Roope Kakko, 13. febrúar 1982 (35 ára) …. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is