Ævarr Freyr Birgisson, GA á Unglingamótaröð Arion banka í dag. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 16. 2013 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Ævarr Freyr Birgisson – 16. nóvember 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Ævarr Freyr Birgisson.  Ævarr Freyr er fæddur 16. nóvember 1996 og er því 17 ára í dag. Ævarr Freyr er í Golfklúbbi Akureyrar (GA) og m.a. kylfingur ársins hjá GA 2011. Hann hefir spilað á Íslandsbankamótaröðinni í piltaflokki 17-18 ára, í sumar með góðum árangri.

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska honum til hamingju með afmælið hér að neðan:

Ævarr Freyr Birgisson (17 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)
Aðrir frægir kylfingar, sem eiga afmæli í dag eru:  Betty Hicks, f. 16. nóvember 1920 – d. 20. febrúar 2011); Barabara Romack, 16. nóvember 1932 (81 árs) – Sjá má eldri afmælisgrein Golf 1 um Barböru með því að SMELLA HÉR: ); Sibille Laure, 16. nóvember 1984 (30 ára); Galina Romistrova, 16. nóvember 1986 (27 ára)  ….. og ……
Orri Heimisson (18 ára)

Salína Helgadóttir, GR  (55 ára)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is