
Afmæliskylfingur dagsins: David Duval – 9. nóvember 2011
Afmæliskylfingur dagsins er Bandaríkjamaðurinn David Duval, en hann fæddist 9. nóvember 1971 í Jacksonville, Flórída og á því 40 ára stórafmæli í dag.
David Robert Duval er fyrrum nr. 1 á heimslistanum og alltaf kallaður DD eða „Double D“ af vinum sínu.
Hann hefir sigrað 19 sinnum á atvinnumannsferli sínum, þar af 13 sinnum á PGA mótaröðinni.
Einn fræknasti sigur hans er að hafa sigrað á Opna breska árið 2001.
David býr í Cherry Hills Village, Colorado og er kvæntur Susan Persichitte Duval. Saman eiga þau börnin Brayden & Sienna Duval, en fyrir átti Susan, Deano, Nick & Shalene Karavites, sem eru stjúpbörn David.
David lærði ungur að spila golf af föður sínum sem var golfkennari í Timuquana Country Club, í Jacksonville, Flórída.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru m.a.: Tom Weiskopf, 9. nóvember 1942 (69 ára); Karin Mundinger, 9. nóvember 1959 (52 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 2. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jenny Sigurðardóttir – 2. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 18:00 PGA: Reed sigraði á Farmers Insurance Open
- febrúar. 1. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hildur Kristín Þorvarðardóttir – 1. febrúar 2021
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster