Afmæliskylfingur dagsins: – Helgi Dan Steinsson 4. mars 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Helgi Dan Steinsson, GL, en hann er fæddur 4. mars 1976 og því 36 ára í dag. Helgi byrjaði í golfi aðeins 5 ára, eftir að hafa fengið gefins golfkylfu.
Helgi er núverandi klúbbmeistari GL þ.e. 2011, en hefir auk þess hlotið klúbbmeistaratitil GL 5 sinnum: 2010, 2007, 2006, 2001 og 1999.

Afmæliskylfingurinn Helgi Dan ásamt Friðmey Jónsdóttur þegar þau urðu klúbbmeistarar GL 2006. Mynd: Skessuhorn
Eins hefir Helgi sigrað á ýmsum opnum mótum t.a.m. Haraldarmótinu á Akranesi 1990; Aquarius móti GB 1995; Opna Akranesmótinu 2001 og á Landsmóti lögreglumanna 2002.
Helgi var í sigursveit Íslands á NM lögreglumanna 2002.
Árið 2002 setti Helgi Dan vallarmet á Vestmannaeyjarvelli, lék hann á 63 höggum, -7 undir pari.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mike Small, 4. mars 1966 (46 ára) og ….
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023