Afmæliskylfingur dagsins: – Helgi Dan Steinsson 4. mars 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Helgi Dan Steinsson, GL, en hann er fæddur 4. mars 1976 og því 36 ára í dag. Helgi byrjaði í golfi aðeins 5 ára, eftir að hafa fengið gefins golfkylfu.
Helgi er núverandi klúbbmeistari GL þ.e. 2011, en hefir auk þess hlotið klúbbmeistaratitil GL 5 sinnum: 2010, 2007, 2006, 2001 og 1999.

Afmæliskylfingurinn Helgi Dan ásamt Friðmey Jónsdóttur þegar þau urðu klúbbmeistarar GL 2006. Mynd: Skessuhorn
Eins hefir Helgi sigrað á ýmsum opnum mótum t.a.m. Haraldarmótinu á Akranesi 1990; Aquarius móti GB 1995; Opna Akranesmótinu 2001 og á Landsmóti lögreglumanna 2002.
Helgi var í sigursveit Íslands á NM lögreglumanna 2002.
Árið 2002 setti Helgi Dan vallarmet á Vestmannaeyjarvelli, lék hann á 63 höggum, -7 undir pari.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Mike Small, 4. mars 1966 (46 ára) og ….
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge