Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 4. 2012 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Iben Tinning 4. febrúar 2012

  1. Afmæliskylfingur dagsins er danski kylfingurinn Iben Tinning. Hún fæddist 4. febrúar 1974 í Kaupmannahöfn og er því 38 ára í dag. Iben gerðist atvinnumaður í golfi 1998 og spilaði lengst mestallan feril sinn á Evrópumótaröð kvenna þar sem hún sigraði 6 sinnum, í síðasta sinn í desember 2010 á Omega Dubai Ladies Masters. Iben er gift og á 1 son, Mads og íslenska hestinn Mími.

Iben og íslenski hesturinn hennar Mímir.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Willy Park Jr., 4. febrúar 1864 (SJÁ UMFJÖLLUN GOLF1 UM HANN NR.1 HÉR:  NR. 2 HÉR:); John Byron Nelson, Jr., 4. febrúar 1912 – d. 26. september 2006

Iben Tinning, 4. febrúar 1974