
Afmæliskylfingur dagsins: Don Bies – 10. desember 2011
Það er Don Bies, sem er afmæliskylfingur dagsins en hann fæddist í Cottonwood, Idaho 10. desember 1937 og er því 74 ára í dag. Bies gerðist atvinnumaður í golfi árið 1957 og hefir spilað bæði á PGA og Senior PGA Tour, sem nú heitir Champions Tour. Bies sigraði 1 sinni á PGA, en það var árið 1975 þegar hann vann Sammy Davis Jr. – Greater Hartford Open. Jafnframt er hann sjöfaldur ríkismeistari Washington State PGA Championship. Besti árangur hans á risamóti var þegar hann deildi 5. sætinu 1968 á Opna bandaríska. Bies spilaði á PGA til ársins 1980.
Eftir að hann varð 50 ára, í lok árs 1987, spilaði hann á Senior PGA Tour. Þar vann hann í alls 7 skipti, m.a. risamót öldungamótaraðarinnar The Tradition at Desert Mountain, árið 1989. Á atvinnumannsferli sínum hefir Bies náð að sigra 19 sinnum.
Bies var kjörinn í fræðgarhöll Pacific Northwest PGA árið 1994. Hann býr í Seattle ásamt eiginkonu sinni til meira en 50 ára, Marylin. Þau eiga 3 uppkomin börn: Karen, Marcy og David og 8 barnabörn.
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 00:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021