Afmæliskylfingur dagsins: Don Bies – 10. desember 2011
Það er Don Bies, sem er afmæliskylfingur dagsins en hann fæddist í Cottonwood, Idaho 10. desember 1937 og er því 74 ára í dag. Bies gerðist atvinnumaður í golfi árið 1957 og hefir spilað bæði á PGA og Senior PGA Tour, sem nú heitir Champions Tour. Bies sigraði 1 sinni á PGA, en það var árið 1975 þegar hann vann Sammy Davis Jr. – Greater Hartford Open. Jafnframt er hann sjöfaldur ríkismeistari Washington State PGA Championship. Besti árangur hans á risamóti var þegar hann deildi 5. sætinu 1968 á Opna bandaríska. Bies spilaði á PGA til ársins 1980.
Eftir að hann varð 50 ára, í lok árs 1987, spilaði hann á Senior PGA Tour. Þar vann hann í alls 7 skipti, m.a. risamót öldungamótaraðarinnar The Tradition at Desert Mountain, árið 1989. Á atvinnumannsferli sínum hefir Bies náð að sigra 19 sinnum.
Bies var kjörinn í fræðgarhöll Pacific Northwest PGA árið 1994. Hann býr í Seattle ásamt eiginkonu sinni til meira en 50 ára, Marylin. Þau eiga 3 uppkomin börn: Karen, Marcy og David og 8 barnabörn.
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024