
Afmæliskylfingur dagsins: Dorothy Germain Porter – 3. apríl 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Dorothy Germain Porter, en hún er fædd 3. apríl 1924 í Philadelphíu, Pennsylvaníu og er 88 ára í dag. Dorothy byrjaði að spila golf 11 ára. Hún útskrifaðist frá Beaver College það sem hún spilaði hokkí. Snemma á 4. áratug síðustu aldar vann Porter ýmsa unglingameistara og áhugamannstitila í golfi í Philadelphíu og árið 1946 vann hún í fyrsta sinn 1 af 3 Pennsylvania Women’s Amateurs. Hún sigraði á Women´s Western Amateur árin 1934 og 1944.
Árið 1949 vann hún US Women´s Amateur. Hún var hluti af sigursælu Curtis Cup liði Bandaríkjanna 1950 og var fyrirliði liðsins 1966, sem líka vann. Árið 1977 varð hún fyrsti meistari Women´s Amateur til þess að sigra líka á US Senior Women´s Amateur. Hún vann Seniors titilinn aftur árin 1980, 1981 og 1983. Árið 1984, var hún fyrirliði í sigursælu liði Bandaríkjanna á Espirito Santo Trophy.
Porter var vígð í Philadelphia Sports Hall of Fame árið 2008.
Dorothy var gift Mark A. Porter áhugakylfingi sem hún spilaði oft við í mótum á árunum 1946 til dauðadags hans 1996. Þau eiga 3 börn.
Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- júní. 7. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefanía M. Jónsdóttir – 7. júní 2023
- maí. 19. 2023 | 19:00 GKS: GA tekur við rekstri Siglo Golf
- maí. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingjaldur Valdimarsson – 19. maí 2023
- apríl. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórey Petra ——– 18. apríl 2023
- apríl. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ragna Björk Ólafsdóttir – 17. apríl 2023
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1