
Afmæliskylfingur dagsins: Dorothy Germain Porter – 3. apríl 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Dorothy Germain Porter, en hún er fædd 3. apríl 1924 í Philadelphíu, Pennsylvaníu og er 88 ára í dag. Dorothy byrjaði að spila golf 11 ára. Hún útskrifaðist frá Beaver College það sem hún spilaði hokkí. Snemma á 4. áratug síðustu aldar vann Porter ýmsa unglingameistara og áhugamannstitila í golfi í Philadelphíu og árið 1946 vann hún í fyrsta sinn 1 af 3 Pennsylvania Women’s Amateurs. Hún sigraði á Women´s Western Amateur árin 1934 og 1944.
Árið 1949 vann hún US Women´s Amateur. Hún var hluti af sigursælu Curtis Cup liði Bandaríkjanna 1950 og var fyrirliði liðsins 1966, sem líka vann. Árið 1977 varð hún fyrsti meistari Women´s Amateur til þess að sigra líka á US Senior Women´s Amateur. Hún vann Seniors titilinn aftur árin 1980, 1981 og 1983. Árið 1984, var hún fyrirliði í sigursælu liði Bandaríkjanna á Espirito Santo Trophy.
Porter var vígð í Philadelphia Sports Hall of Fame árið 2008.
Dorothy var gift Mark A. Porter áhugakylfingi sem hún spilaði oft við í mótum á árunum 1946 til dauðadags hans 1996. Þau eiga 3 börn.
Golf 1 óskar öllum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024