
Afmæliskylfingur dagsins: Kirk Alan Triplett – 29. mars 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Kirk Alan Triplett, en hann er fæddur í Moses Lake, Washington, 29. mars 1962 og á því 50 ára stórafmæli í dag. Það fer ekki mikið fyrir þessum mikla golfsnillingi, sem spilar á PGA, en fær eftir daginn í dag þátttökurétt á Champions Tour. Triplett var á sínum tíma meðal 25 bestu á heimslistanum.
Í dag hefst Shell Houston mótið á PGA mótaröðinni, en Triplett varð einmitt í 2. sæti á því móti fyrir nákvæmlega 20 árum síðan, 1992. Triplett gerðist atvinnumaður í golfi 1985. Hann hefir þrívegis sigrað á PGA Tour og 1 sinni á Nationwide. Besti árangur hans á risamótum er T-6 árangur á The Masters, árin 2001 og 2004.
Sjá má góða grein um afmæliskylfinginn, Kirk Alan Triplett á vefsíðu Champions Tour, HÉR:
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Sue Fogleman, 29. mars 1956 (56 ára) spilaði á LPGA; Lori Atsedes 29. mars 1964 (48 ára) …. og ….
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open