Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 29. 2013 | 12:00

Afmæliskylfingur dagsins: Jack Burk Jr. – 29. janúar 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Jack Burk Jr. Burk fæddist 29. janúar 1923 og á því 90 ára stórafmæli í dag!!!  Burk kemur úr mikilli golffjölskyldu og byrjaði ungur að árum í golfi í Fort Worth Texas og lærði af föður sínum Jack Burk eldri. Burk yngri gerðist atvinnumaður 1940 og gengdi herþjónustu í sjóflota bandaríkjanna (the Marines) í seinni heimsstyrjöldinni. Hann kenndi golf eftir stríð og náði að sigra 16 sinnum á PGA Tour þ.á.m. 2 risatitila  — the Masters and PGA Championship — báða árið 1956. Jack Burk var tekinn í frægðarhöll kylfinga árið 2000.

Jack Burk 2007

Jack Burk 2007

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Donna Caponi, 29. janúar 1945 (68 ára); Yoshitaka Yamamoto, 29. janúar 1951 (62 ára) ….. og …..

  • Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

    Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is