Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 28. 2012 | 15:30

Afmæliskylfingur dagsins: Nick Price – 28. janúar 2012

Það er Nicholas Raymond Leige Price (Nick) Price, sem er afmæliskylfingur dagsins. Nick Price fæddist Durban í Suður-Afríku, 28. janúar 1957 og er því 55 ára í dag. Hann ólst upp í og er með ríkisborgararétt í Zimbabwe. Hann gerðist atvinnumaður  í golfi 1977, fyrir 35 árum. Á ferli sínum sigraði hann 50 sinnum þ.á.m. 18 sinnum á PGA Tour, 10 sinnum á Sólskinstúrnum og 5 sinnum á Evrópumótaröðinni. Nick Price vann 3 sinnum á risamótum: Á Opna breska 1994 og PGA Championship 1992 og 1994. Hann náði m.a. þeim árangri að vera nr. 1 á heimslistanum og var tekinn í frægðarhöll kylfinga 2003.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag:   Debbie Meisterlein Steinbach, 28. janúar 1953 (59 ára) og …

F. 28. janúar 1960 (52 ára)

F. 28. janúar 1958 (54 ára)

F. 28. janúar 

F. 28. nóvember 1982 (30 ára stórafmæli!)
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is