Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2013 | 13:00

Afmæliskylfingur dagsins: Karen Guðnadóttir – 23. apríl 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Karen Guðnadóttir, afrekskylfingur í Golfklúbbi Suðurnesja. Hún er fædd 23. apríl 1992 og er því 21 árs í dag!!! Karen lék m.a. á Eimskipsmótaröðinni s.l. sumar með góðum árangri. Hún varð í 2. sæti í meistaraflokki á Meistaramóti GS 2012  aðeins 2 höggum á eftir nöfnu sinni Sævarsdóttur!

Karen Guðnadóttir (t.v.) ásamt systur sinni Heiðu, klúbbmeistara GKJ 2012 og föður á Íslandsmótinu í höggleika á Hellu 2012. Mynd: Golf 1

Karen Guðnadóttir (t.v.) ásamt systur sinni Heiðu, klúbbmeistara GKJ 2012 og föður á Íslandsmótinu í höggleika á Hellu 2012. Mynd: Golf 1

Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska Karenu til hamingju með afmælið hér að neðan

 

F. 23. apríl 1992 (21 árs – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Don Ray Massengale, 23. apríl 1937 – d. 2. janúar 2007; Ramón Sota Ocejo 23. apríl 1938 (75 ára stórafmæli!!!); Peter Teravainen, 23. apríl 1956 (57 ára); Terri Luckhurst, 23. apríl 1959 (54 ára); Joseph (Jodie) Martin Mudd, 23. apríl 1960 (53 ára); Richard Greenwood, 23. apríl 1966 (47 ára); Rachel Hetherington, 23. apríl 1972 (41 árs) ….. og ……