
Afmæliskylfingur dagsins: Rebecca Flood – 21. nóvember 2011
Rebecca Flood frá Ástralíu er afmæliskylfingur dagsins. Rebecca fæddist 21. nóvember 1988 í Coonabarabran New South Wales í Ástralíu og er því 23 ára í dag. Rebecca byrjaði að spila golf 10 ára eftir að hún fylgdist með pabba sínum, sem er eigandi bakarís, spila golf.
Rebecca þakkar fjölskyldu sinni og þjálfara, Gary Edwin fyrir góðan árangur sinn í golfinu, en hún hefir spilað á Evrópumótaröð kvenna (LET) frá árinu 2010. Rebecca stundaði nám við NSW Institute of Sport. Hún kemur frá litla bænum Coonabarabran í New South Wales (NSW) og þegar hún var að vaxa úr grasi varð hún að keyra í 10 tíma til Sydney a.m.k. 6 sinnum á ári til þess að fara í tíma til þjálfara síns, Gary Edwin á Gullströndinni. Fyrir utn golf segir hún að hún hafi gaman af því að fara í verlsunarferðir, eyða tíma með fjölskyldu og vinum og fara á ströndina.
Til þess að sjá heimasíðu afmæliskylfingsins Rebeccu Flood smellið HÉR:
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Frank Edmonds, f. 21. nóvember 1958 (53 ára); Alexandre Nardy Rocha, f. 21. nóvember 1977 (34 ára).
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023