
Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachman – 19. mars 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Guðrún Kristín Bachman, GR. Guðrún Kristín er fædd 19. mars 1953 og er því 59 ára í dag. Guðrún Kristín tók þátt í nokkrum opnum golfmótum á síðasta ári með góðum árangri. Þannig var Guðrún Kristín m.a. í 3. sæti í Vetrarmóti GS 13. nóvember s.l. með 40 glæsilega punkta í móti þar sem þátt tóku um 100 manns, en þar af voru kvenþátttakendur 5. Guðrún Kristín er gift Pétri Georg Guðmundssyni.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: John Henry Taylor, 19. mars 1871; Gay Brewer, 19. mars 1932 – 31. ágúst 2007; Gay Robert Brewer, f. 19. mars 1932 (80 ára stórafmæli!!!; Paul Devenport, 19. mars 1966 (46 ára); Louise Stahle, 19. mars 1985 (27 ára) … og …
Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!
Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING