Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 12. 2012 | 14:00

Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Guðrún Björg Egilsdóttir. Hún er fædd 12. apríl 1963 og því 49 ára í dag. Guðrún Björg er í Golfklúbbnum Oddi. Afrek Guðrúnar Bjargar á golfsviðinu eru fjölmörg en hér skal staldrað við að nefna að hún varð í 1. sæti í punktakeppni á styrktarmóti Valdísar Þóru á Garðavelli, 6. júní 2009 og eins varð Guðrún Björg klúbbmeistari GO, 2007.

Guðrún Björg, klúbbmeistari GO, 2007.

Hér má komast á facebook síðu afmæliskylfingsins:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   Donna Andrews, 12. april 1967 (45 ára);  Matt Bettencourt, 12, apríl 1975 (37 ára);  … og … Evrópumótaröð karla (ens.: European Tour) á 40 ára stórafmæli í dag!  Jafnframt eiga eftirfarandi afmæli:

  • F. 12. apríl 1975 (37 ára)
  • F. 12. apríl 1957 (55 ára)
  • F. 12. apríl 1972 (40 ára)
  • F. 12. apríl 1961 (51 árs)

    Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem og golfmótaröðum, sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

    Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is