
Afmæliskylfingur dagsins: Bruce Devlin – 10. október 2012
Afmæliskylfingur dagsins er Bruce Devlin. Bruce fæddist 10. október 1937 í Armidale Ástralíu og á því 75 ára stórafmæli í dag. Hann gerðist atvinnukylfingur 1961 og vann 28 mót á ferli sínum, sem slíkur, þar af 8 á PGA Tour og 16 á PGA Tour of Australasia. Besti árangur hans í risamótum var 4. sætið á the Masters 1964 og 1968. Hann hefir síðari ár verið þekktari sem íþróttafréttamaður í sjónvarpi og sem golfvallarhönnuður.
Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Craig Marseilles, 10. október 1957 (55 ára); Jody Anschutz, 10. október 1962 (50 ára stóramæli!!!!!); Bryn Parry, 10. október 1971 (41 árs); Johan Edfors, 10. október 1975 (37 ára); Mika Miyazato, 10. október 1989 (23 ára) – vann sinn fyrsta sigur á LPGA 19. ágúst 2012. ….. og ……




- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024