Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 10. 2012 | 18:00

Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Þórðarson – 10. apríl 2012

Afmæliskylfingur dagsins er Þórður Þórðarson. Hann er fæddur 10. apríl 1972 og á 40 ára stórafmæli í dag!  Þórður er knattspyrnuþjálfari ÍA á Akranesi og í Golfklúbbnum Leyni. Hann spilar af og til golf milli þess sem hann þjálfar hjá ÍA.  Þórður er kvæntur Íris Björgu Þorvarðardóttur og á 3 börn: Þórð, Stefán Teit og Katrínu.

Hér má komast á heimasíðu afmæliskylfingsins:

Þórður Þórðarson

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: