Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2013 | 19:00

Afmæliskylfingar síðustu 4 daga

Afmæliskylfingadeildin á Golf1 hefir verið eitthvað slöpp að skrifa greinar frá og með 17. júní og eru hlutaðeigandi afmæliskylfingar beðnir afsökunar þar á.  Hér  verður bætt úr:

Afmæliskylfingar 17. júní voru eftirfarandi: 

Dagbjört Bjarnadóttir (50 ára stórafmæli – Innilega til hamingju!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem áttu afmæli á Þjóðhátíðadegi Íslendinga eru:   Judy Kimball Simon, 17. júní 1938 (75 ára);  Cathy Sherk (née Graham, 17. júní 1950 (63 ára).

 

Afmæliskylfingar 18. júní 2013 voru eftirfarandi: 

Árni Sæberg, GKG.

Árni Sæberg, GKG.

f. 18. júní 1998 (15 ára)
 

Auðun Helgason (39 ára)
Aðrir frægir kylfingar sem áttu afmæli 18. júní s.l. er:  Jim Albus, 18. júní 1940  (73 ára).
Afmæliskylfingar 19. júní 2013 voru eftirfarandi: 

Það var japanski kylfingurinn Ai Miyazato (jap.: 宮里 藍) sem var afmæliskylfingur dagsins. Ai fæddist á kvenfrelsisdaginn í Higashi, Okinawa í Japan, 19. júní 1985 og varð því 28 ára í gær. Hún gerðist atvinnukylfingur 2004.  Á ferli sínum hefir hún sigrað í 25 mótum sem atvinnumaður þar af í 9 á LPGA.  Aðrir frægir kylfingar sem áttu afmæli í gær voru:

Lisa Graf (26 ára)
Auk þess áttu afmæli 19. júní 2013: Daniel Silva, 19. júní 1966 (47 ára);  Seema Saadekar 19. júní 1985 (28 ára);  Mallory Elizabeth Blackwelder,19. júní  1987 (26 ára).
Afmæliskylfingar dagsins í dag,  20. júní 2013, eru eftirfarandi: 
 

Hafþór Bardi Birgisson, GSG (40 ára stórafmæli – Innilega til hamingju!!!!)

Björgvin Sigmundsson, GS (28 ára)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Glenna Collett Vare, 20. júní 1903 (Hefði orðið 110 ára í dag!!!; Robert Trent Jones, 20. júní 1906 (Hefði orðið 107 ára í dag);  Crystal Fanning 20. júní 1982 (31 árs);  Florentyna Parker, 20. júní 1989  (24 ára);  Jaclyn Sweeney, 20. júní 1989 (24 ára).

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag og áttu afmæli s.l. 4 daga innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is