Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 25. 2013 | 17:00

Afmæliskylfingur dagsins: Wes Martin – 25. apríl 2013

Afmæliskylfingur dagsins er Wes Martin. Martin er fæddur í Calgary, Alberta,  25. apríl 1973 og á því 40 ára stórafmæli í dag.  Martin gerðist atvinnumaður í golfi 1994 og hefir aðallega spilað á kanadíska PGA túrnum. Hann útskrifaðist frá College of the Desert.

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:  Chris Johnson, 25. apríl 1958 (54 ára); Grégory Bourdy 25. apríl 1982 (31 árs)

 

….. og …..